Njótum hlunninda! Gildistaka svæðisskipulags.
Sameiginleg áætlun Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar um byggðarþróun m.t.t. landbúnaðar, sjávarnytja og ferðaþjónustu, hefur...
Samþykkt svæðisskipulags
Auglýsing um samþykkt Svæðisskipulags Dala, Reykhóla og Stranda 2018-2030 Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og...
Athugasemdafrestur rennur út 12. mars
Minnt er á að frestur til að senda inn athugasemdir eða ábendingar við svæðisskipulagstillöguna rennur út í lok mánudags 12. mars....
Skýringarkort í svæðisskipulagstillögu
Vakin er athygli að að kort í svæðisskipulagsstillögunni eru til skýringar með fosendu- og stefnutexta og eru ekki bindandi. Því er...
Auglýsing um tillögu að Svæðisskipulagi Dala, Reykhóla og Stranda 2018-2030
Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar samþykkti þann 18. janúar 2018 að auglýsa tillögu að svæðisskipulagi...
Um framgang tillögugerðar og gagnabanka með kortasjá
Nú líður að því að svæðisskipulagstillaga verði auglýst skv. 24. gr. skipulagslaga. Auglýsing verður birt á þessum vef, á Facebook-síðu...
Kynning vinnslutillögu
Á fundi sínum þann 23. ágúst sl. ákvað svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar að kynna svæðisskipulagstillögu...
„Hér njótum við hlunninda!“
„Hér njótum við hlunninda!“ Þetta er staðhæft í tillögu að svæðisskipulagi Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar sem birt hefur...
Loforð um upplifun og markmið til sóknar
Gott lesefni í sumarfríinu! Drög að svæðisskipulagstillögu fyrir Dalabyggð, Reykhólahrepp og Strandabyggð liggja nú fyrir....
Stefna að mótast
Í vetur hefur verið unnið áfram að því að móta svæðisskipulag Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar en þar er sjónum beint að...