Stefna að mótast
Í vetur hefur verið unnið áfram að því að móta svæðisskipulag Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar en þar er sjónum beint að...
Heima er ró og tækifæri til að skapa
Ungu fólki frá Dalabyggð, Reykhólahreppi og Strandabyggð var boðið til síðdegisstundar með ráðgjöfum hjá Alta í Reykjavík þann 17....
Staðarandi og ferðaleiðir til umræðu á súpufundi í Króksfjarðarnesi
Þann 6. september sl. komu rúmlega 30 manns úr Dalabyggð, Reykhólahreppi og Strandabyggð saman í gamla Kaupfélaginu í Króksfjarðarnesi...
Þróun heimahaganna: Hugmyndir og sjónarmið
Þriðjudaginn 6. september nk. verður haldinn opinn fundur í Kaupfélaginu í Króksfjarðarnesi þar sem íbúum Dalabyggðar, Reykhólahrepps og...
Samtakamátturinn virkjaður! Boð til þátttöku á súpufundi í Tjarnarlundi 26.4.2016 kl. 17.30
Kæru íbúar Strandabyggðar, Reykhólahrepps og Dalabyggðar! Nefnd um gerð svæðisskipulags fyrir sveitarfélögin þarf á aðstoð ykkar að...
Fundur með íbúum framundan
2. fundur svæðisskipulagsnefndar var haldinn í Tjarnarlundi, Saurbæ, í Dalabyggð þann 4. apríl sl. Þar var Ingibjörg Emilsdóttir valinn...
Svæðisskipulagsverkefni ýtt úr vör
Fyrsti fundur svæðisskipulagsnefndar var haldinn í Leifsbúð í Búðardal þann 23. febrúar 2016. Þar var farið yfir verkáætlun, umsókn í...