Search
Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar
- Matthildur Elmarsdottir
- Jun 29, 2016
- 1 min read
Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum, en þær segja til um hlutverk nefndarinnar og starfshætti. Reglurnar má nálgast með því að smella hér.
Recent Posts
See AllMinnt er á að frestur til að senda inn athugasemdir eða ábendingar við svæðisskipulagstillöguna rennur út í lok mánudags 12. mars....