Search
Skýringarkort í svæðisskipulagstillögu
- Matthildur Elmarsdottir
- Feb 15, 2018
- 1 min read
Vakin er athygli að að kort í svæðisskipulagsstillögunni eru til skýringar með fosendu- og stefnutexta og eru ekki bindandi. Því er nauðsynlegt að skoða texta og kort í samhengi. Þetta kemur fram á nokkrum stöðum í tillöguskjalinu. Einnig er minnt á að athugasemdafrestur rennur út í lok mánudagsins 12. mars nk.

Recent Posts
See AllMinnt er á að frestur til að senda inn athugasemdir eða ábendingar við svæðisskipulagstillöguna rennur út í lok mánudags 12. mars....